spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Snæfell tekur forystu

Úrslit kvöldsins: Snæfell tekur forystu

21:53

{mosimage}

Snæfell vann Grindavík í kvöld 94-97 og hafa þar með tekið forystu í einvígi liðanna 1-0.

Justin Shouse kom Grindavik yfir 94-95 með þriggja-stiga skoti þegar skammt var til leiksloka. Grindavík tapaði boltanum í næstu sókn og svo setti Magni Hafsteinsson tvö stig af línunni og kom Snæfell í 94-97. Páll Axel Vilbergsson átti svo lokaskotið fyrir Grindavík en geigaði og Snæfell vann.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -