spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Njarðvíkingar kjöldrógu Valsmenn - Annað tap KR í röð

Úrslit kvöldsins: Njarðvíkingar kjöldrógu Valsmenn – Annað tap KR í röð

Seinustu tveir leikir sjöttu umferðar Dominos deildar karla fóru fram í kvöld.

Njarðvík lagði Val í Origo Höllinni og í Vesturbænum töpuði Íslandsmeistarar KR fyrir Tindastól.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Valur 53 – 77 Njarðvík

KR 85 – 92 Tindastóll

Fréttir
- Auglýsing -