spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Njarðvík skoraði 139 stig í kvöld

Úrslit kvöldsins: Njarðvík skoraði 139 stig í kvöld

21:29
{mosimage}

Í kvöld fóru fram fjórir leikir í Iceland Express deild karla. Í DHL höllinni voru tvö af toppliðunum að berjast og höfðu Grindvíkingar sigur á KR 76:87. 

Njarðvík sigraði Þór á heimavelli 139:90. Stjarnan hafði sigur á Fjölni í Garðabæ 96:79 

Skallagrímur lagði Hamar í spennandi leik í Hveragerði 80:84 

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -