Í kvöld fóru fram tveir leikir í úrslitakeppni Dominosdeildarinnar. KR og Snæfell áttust við í DHL höllinni og fór svo að KR sigraði nokkuð örygglega að lokum 98:76. Í Grindavík áttu við heimamenn og Þór Þorláks. og þar unnu Grindvíkingar 10 stiga sigur , 92:82.
Grindavík-Þór Þ. 92-82 (22-25, 22-18, 23-21, 25-18)
Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 21/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 21/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 16/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 10/9 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 9/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 6, Kjartan Helgi Steinþórsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Ingvi Þór Guðmundsson 0.
Þór Þ.: Mike Cook Jr. 25/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 19/13 fráköst/3 varin skot, Tómas Heiðar Tómasson 17, Nemanja Sovic 10/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Rognvaldur Hreiðarsson, Davíð Tómas Tómasson
Viðureign: 1-0
KR-Snæfell 98-76 (26-18, 22-21, 25-24, 25-13)
KR: Martin Hermannsson 23/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16, Helgi Már Magnússon 16/7 fráköst, Demond Watt Jr. 12/9 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9, Pavel Ermolinskij 7/11 fráköst/13 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1/4 fráköst, Högni Fjalarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0.
Snæfell: Travis Cohn III 21/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 19/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 10/3 varin skot, Stefán Karel Torfason 5/4 fráköst/3 varin skot, Snjólfur Björnsson 5, Finnur Atli Magnússon 4/9 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 4, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 3, Kristján Pétur Andrésson 2.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Jón Bender, Ísak Ernir Kristinsson
Viðureign: 1-0



