spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: KR deildarmeistari

Úrslit kvöldsins: KR deildarmeistari

Fjórir leikir fóru fram í kvöld, þrír í úrvalsdeildinni og einn í fyrstu deildinni. KR sigraði Skallagrím og tryggði sér í leiðinni deildarmeistaratitilinn. Grindavík vann suðurnesjaslag kvöldsins gegn Keflavík og heldur því frjálsa fall Keflavíkur áfram þar sem þeir eru núna búnir að tapa þremur leikjum í röð. Njarðvík fór svo létt með ÍR.
Í fyrstu deildinni mættust Hamar og Fjölnir þar sem að Fjölnir fór með öruggan sigur af hólmi og eru, a.m.k. tímabundið, komnir í annað sætið.
 
 
Úrvalsdeild:
KR: Demond Watt Jr. 21/15 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/13 fraköst/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Jón Orri Kristjánsson 7, Helgi Már Magnússon 5, Martin Hermansson 4/5 stoðsendingar, Kormákur Arthursson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Högni Fjalarsson 0
SKALLAGRÍMUR: Benjamin Curtis Smith 35/7 stoðsendingar, Ármann Örn Vilbergsson 12, Grétar Ingi Erlendsson 11/10 fráköst, Davíð Guðmundsson 8, Egill Egilsson 5/10 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0, Sigurður Þórarinsson 0
 
GRINDAVÍK: Earnest Lewis Clinch Jr. 17/4 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 17, Ólafur Ólafsson 15/7 fráköst/5 stolnir, Ómar Örn Sævarsson 14/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 11/4 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/11 fráköst/4 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 8/4 fráköst/4 stoðsendingar, Kjartan Helgi Steinþórsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2
KEFLAVÍK: Michael Craion 31/18 fráköst/3 varin, Darrel Keith Lewis 16/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 15/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Valur Orri Valsson 4/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 3/6 stoðsendingar/4 stolnir, Andri Daníelsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0
 
ÍR: Sveinbjörn Claessen 20/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 18/5 stoðsendingar/4 fráköst, Nigel Moore 16/7 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 5/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2, Kristófer Fannar Stefánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Sæþór Elmar Kristjánson 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0
NJARÐVÍK: Tracy Smith Jr. 21/19 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 18/6 fráköst, Ágúst Orrason 17, Elvar Már Friðriksson 15/8 stoðsendingar/5 fráköst, Logi Gunnarsson 14/10 stoðsendingar/4 fráköst, Egill Jónasson 4, Ragnar Helgi Friðriksson 3, Maciej Stanislav Baginski 3. Magnús Már Traustason 0, Atli Karl Sigbjartsson 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0
 
1. deild:
HAMAR: Snorri Þorvaldsson 20, Danero Thomas 19/9 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Aron Freyr Eyjólfsson 6/5 fráköst, Emil Fannar Þorvaldsson 6, Bjartmar Halldórsson 4, Stefán Halldórsson 4, Bragi Bjarnason 4/4 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 1/5 fráköst
FJÖLNIR: Daron Lee Sims 29/6 fráköst/3 varin, Róbert Sigurðsson 15/6 fráköst/4 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 15/4 fráköst, Ólafur Torfason 14/13 fráköst/4 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 9, Páll Fannar Helgason 8, Davíð Ingi Bustion 2, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 2, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Andri Þór Skúlason 0
 
Mynd/ Jón Björn – Pavel stýrði sínum mönnum til sigurs
Fréttir
- Auglýsing -