spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Keflvíkingar halda toppsæti deildarinnar - Haukar aftur á sigurbraut

Úrslit kvöldsins: Keflvíkingar halda toppsæti deildarinnar – Haukar aftur á sigurbraut

Sjötta umferð Dominos deildar karla fór stað í kvöld með fjórum leikjum.

Keflavík lagði heimamenn í Þór á Akureyri, Haukar unnu ÍR, Stjarnan vann Grindavík og í Dalhúsum töpuðu heimamenn í Fjölni fyrir Þór.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Þór Akureyri 80 – 95 Keflavík

Haukar 101 – 82 ÍR

Fjölnir 83 – 91 Þór

Grindavík 83 – 95 Stjarnan

Fréttir
- Auglýsing -