spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Keflavík pakkaði saman grannaglímunni

Úrslit kvöldsins: Keflavík pakkaði saman grannaglímunni

Fjórða umferðin í Domino´s deild kvenna fór fram í kvöld þar sem Keflavík og Snæfell ríghéldu í toppsæti deildarinnar með öruggum sigrum. Keflavík pakkaði saman meisturum Njarðvíkur og Grindvíkingar fengu skell í Hólminum. Valskonur lögðu Hauka í spennuslag og KR vann Fjölni í Dalhúsum.
 
Úrslit kvöldsins
 
Snæfell-Grindavík 86-55 (19-13, 22-15, 20-16, 25-11)
 
Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 21/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 18/13 fráköst/7 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/13 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Rósa Indriðadóttir 4/6 fráköst, Aníta Sæþórsdóttir 2, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
 
Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 31/11 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 8/7 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Sandra Ýr Grétarsdóttir 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/8 fráköst, Mary Jean Lerry F. Sicat 2, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 0, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Alexandra Marý Hauksdóttir 0.
 
 
Njarðvík-Keflavík 53-86 (22-22, 10-24, 7-22, 14-18)
 
Njarðvík: Lele Hardy 19/16 fráköst/8 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 10/11 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 7/5 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Karolina Chudzik 0, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0.
 
Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 21, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 15/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13/8 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 12/8 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0.
 
 
Valur-Haukar 70-68 (16-25, 23-11, 17-16, 14-16)
 
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15/9 fráköst, Alberta Auguste 10/12 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 3, Signý Hermannsdóttir 2, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/4 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 0, María Björnsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Þórunn Bjarnadóttir 0/7 fráköst.
 
Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 14/4 fráköst, Siarre Evans 12/22 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/4 fráköst, Sigrún Elva Reynisdóttir 0.
 
 
Fjölnir-KR 61-75 (19-17, 16-17, 16-26, 10-15)
 
Fjölnir: Britney Jones 30, Bergdís Ragnarsdóttir 14/10 fráköst/4 varin skot, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7/15 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/4 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2/8 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0, Erla Sif Kristinsdóttir 0, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0, Birna Eiríksdóttir 0.
 
KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst, Patechia Hartman 20/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 14/15 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 14/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 1, Kristbjörg Pálsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0.
Fréttir
- Auglýsing -