spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Keflavík lagði Val fyrst liða - Enn ein sigurkarfan frá...

Úrslit kvöldsins: Keflavík lagði Val fyrst liða – Enn ein sigurkarfan frá Kötlu

11. umferð Dominos deildar kvenna fór fram í kvöld.

Í Smáranum lágu heimakonur í Breiðablik fyrir Haukum, KR vann Skallagrím í DHL Höllinni, Snæfell hafði betur gegn Grindavík í Stykkishólmi og í Keflavík báru heimakonur sigurorð af Val í framlengdum leik, þar sem að sigurkarfa Kötlu Rúnar Garðarsdóttur var það sem skildi liðin að lokum að.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna:

Breiðablik 83 – 92 Haukar myndasafn

KR 83 – 60 Skallagrímur

Snæfell 87 – 75 Grindavík

Keflavík 92 – 90 Valur

Fréttir
- Auglýsing -