spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaÚrslit kvöldsins í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar

Úrslit kvöldsins í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar

Keflavík lagði Val í kvöld í þriðja úrslitaleik úrslita Subway deildar kvenna, 78-66.

Staðan í einvíginu eftir leik kvöldsins því 2-1, en Valur getur með sigri í næsta leik tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Fyrir leik kvöldsins hafði Valur unnið fyrstu tvo leiki einvígissins og gátu þær því með sigri í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta leik vann Valur í Keflavík með 3 stigum, 66-69 áður en þær komust í 2-0 með 7 stiga framlengdum sigri í Reykjavík, 77-70.

Úrslit kvöldsins

Úrslit – Subway deild kvenna

Keflavík 78 – 66 Valur

(Valur leiðir einvígið 2-1)

Keflavík: Daniela Wallen Morillo 24/12 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, Karina Denislavova Konstantinova 12/6 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9/5 fráköst/3 varin skot, Agnes María Svansdóttir 8, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Anna Lára Vignisdóttir 4/5 fráköst, Anna Ingunn Svansdóttir 3/4 fráköst, Eygló Kristín Óskarsdóttir 2/3 varin skot, Gígja Guðjónsdóttir 0, Ólöf Rún Óladóttir 0, Hjördís Lilja Traustadóttir 0.


Valur: Kiana Johnson 17/8 fráköst/6 stoðsendingar, Simone Gabriel Costa 16, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 11, Hallveig Jónsdóttir 9/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 7/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Margret Osk Einarsdottir 0, Embla Kristínardóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Sara Líf Boama 0, Guðbjörg Sverrisdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -