spot_img
HomeSubway deildinSubway deild karlaÚrslit kvöldsins í Subway deildinni: Valur með sigur í Síkinu

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni: Valur með sigur í Síkinu

Einn leikur fór fram í Subway deild karla í kvöld. Sá var af stærri gerðinni, barátta liðanna sem mættust í úrslitaeinvígi deildarinnar í vor, Tindastóls og Vals. Valsmenn unnu útisigur í Síkinu, 75-84.

Fréttir
- Auglýsing -