spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Stjarnan lagði Grindavík í MGH, ÍR hafði betur gegn Þór í Skógarseli, í Síkinu kjöldró Tindastóll topplið Blika og í Ljónagryfjunni vann Njarðvík nauman sigur á Haukum.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Stjarnan 94 – 65 Grindavík

ÍR 79 – 73 Þór

Tindastóll 110 – 75 Breiðablik

Njarðvík 75 – 71 Haukar

Fréttir
- Auglýsing -