spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Tveir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Í fyrri leik kvöldsins lögðu nýliðar Hauka botnlið KR, en í þeim seinni bar Breiðablik sigurorð af Íslandsmeisturum Vals.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Haukar 103 – 101 KR

Haukar: Norbertas Giga 25/13 fráköst/4 varin skot, Darwin Davis Jr. 25/5 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 22/5 stoðsendingar, Daniel Mortensen 20/13 fráköst/8 stoðsendingar, Alexander Óðinn Knudsen 7/8 fráköst, Daníel Ágúst Halldórsson 2, Breki Gylfason 2, Frosti Valgarðsson 0, Emil Barja 0, Kristófer Kári Arnarsson 0, Gerardas Slapikas 0, Kristófer Breki Björgvinsson 0.


KR: Justas Tamulis 26/6 fráköst, Brian Edward Fitzpatrick 19/12 fráköst/6 stoðsendingar, Þorvaldur Orri Árnason 18/5 fráköst, Antonio Deshon Williams 15/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Veigar Áki Hlynsson 13, Ólafur Geir Þorbjarnarson 7, Aapeli Elmeri Ristonpoika Alanen 3, Lars Erik Bragason 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Hallgrímur Árni Þrastarson 0, Emil Alex Richter 0, Mikael Snorri Ingimarsson 0.

Breiðablik 89 – 78 Valur

Breiðablik: Everage Lee Richardson 23/4 fráköst, Jeremy Herbert Smith 20/7 fráköst, Danero Thomas 15/6 fráköst, Julio Calver De Assis Afonso 15/9 fráköst, Sigurður Pétursson 14/6 fráköst, Clayton Riggs Ladine 2, Aron Elvar Dagsson 0, Hákon Helgi Hallgrímsson 0, Hjalti Steinn Jóhannsson 0, Arnar Freyr Tandrason 0, Egill Vignisson 0, Árni Elmar Hrafnsson 0.


Valur: Pablo Cesar Bertone 22/4 fráköst, Kári Jónsson 20/6 fráköst/7 stoðsendingar, Callum Reese Lawson 11/10 fráköst, Kristófer Acox 10/10 fráköst, Hjálmar Stefánsson 8/7 fráköst, Ástþór Atli Svalason 3, Frank Aron Booker 2, Benoný Svanur Sigurðsson 2, Þorgrímur Starri Halldórsson 0, Daði Lár Jónsson 0, Brynjar Snaer Gretarsson 0, Benedikt Blöndal 0.

Fréttir
- Auglýsing -