spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Tveir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Þór lagði Stjörnuna nokkuð örugglega í Umhyggjuhöllinni og í Ljónagryfjunni tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn með sigri gegn heimamönnum í Njarðvík.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Stjarnan 84 – 98 Þór

Stjarnan: Niels Gustav William Gutenius 18/5 fráköst, Adama Kasper Darbo 17, Armani T´Bori Moore 12/4 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 10/8 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 7, Dagur Kár Jónsson 7, Kristján Fannar Ingólfsson 6, Friðrik Anton Jónsson 5, Ásmundur Múli Ármannsson 2, Viktor Jónas Lúðvíksson 0, Arnþór Freyr Guðmundsson 0.


Þór Þ.: Vincent Malik Shahid 38/5 stoðsendingar, Jordan Semple 17/9 fráköst, Fotios Lampropoulos 11/8 fráköst, Tómas Valur Þrastarson 11, Styrmir Snær Þrastarson 9/5 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Emil Karel Einarsson 4, Einar Dan Róbertsson 3, Davíð Arnar Ágústsson 3, Pablo Hernandez Montenegro 2, Arnór Bjarki Eyþórsson 0, Tristan Rafn Ottósson 0, Sigurður Björn Torfason 0.

Njarðvík 76 – 101 Valur

Njarðvík: Mario Matasovic 15/6 fráköst, Logi Gunnarsson 14, Lisandro Rasio 12/7 fráköst, Nicolas Richotti 12/5 fráköst, Maciek Stanislav Baginski 10, Haukur Helgi Pálsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dedrick Deon Basile 5, Jose Ignacio Martin Monzon 2, Ólafur Helgi Jónsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Rafn Edgar Sigmarsson 0, Jan Baginski 0.


Valur: Kristófer Acox 25/14 fráköst/4 varin skot, Pablo Cesar Bertone 19/6 fráköst, Kári Jónsson 17/7 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 12/6 fráköst, Callum Reese Lawson 11, Ozren Pavlovic 10, Frank Aron Booker 7/5 fráköst, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Ástþór Atli Svalason 0, Daði Lár Jónsson 0, Brynjar Snaer Gretarsson 0, Benedikt Blöndal 0.

Fréttir
- Auglýsing -