spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Lokaleikur 19. umferðar Subway deildar karla fór fram í kvöld.

Grindavík lagði Hött með minnsta mun mögulegum í HS Orku Höllinni, 87-86.

Eftir leikinn er Grindavík í 6. sæti deildarinnar með 18 stig á meðan að Höttur er í 10. sætinu með 14 stig.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Grindavík 87 – 86 Höttur

Grindavík : Gkay Gaios Skordilis 25/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 18/7 fráköst/7 stoðsendingar, Damier Erik Pitts 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 9/4 fráköst, Valdas Vasylius 6, Zoran Vrkic 5/7 fráköst, Bragi Guðmundsson 4, Magnús Engill Valgeirsson 2, Nökkvi Már Nökkvason 2, Hilmir Kristjánsson 0, Arnór Tristan Helgason 0, Hinrik Guðbjartsson 0.


Höttur: Bryan Anton Alberts 27, Timothy Guers 14/8 fráköst, Obadiah Nelson Trotter 13, Gísli Þórarinn Hallsson 10, Adam Eiður Ásgeirsson 9, Nemanja Knezevic 8/5 fráköst, David Guardia Ramos 3, Matej Karlovic 2/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 0, Juan Luis Navarro 0, Andri Björn Svansson 0, Benedikt Þorvaldur G. Hjarðar 0.

Fréttir
- Auglýsing -