spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Átta liða úrslit Subway deildar kvenna rúllaði af stað í kvöld með tveimur leikjum.

Grindavík lagði Þór í Smáranum og í Ljónagryfjunni hafði Njarðvík betur gegn Íslandsmeisturum Vals.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í undanúrslit.

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna – 8 liða úrslit

Grindavík 94 – 87 Þór Akureyri

Grindavík leiðir 1-0

Njarðvík 96 – 58 Valur

Njarðvík leiðir 1-0

Fréttir
- Auglýsing -