spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Tveir leikir voru á dagskrá Subway deilda karla og kvenna í kvöld.

Í Subway deild karla höfðu Haukar betur gegn Stjörnunni í Ólafssal. Þá töpuðu Haukar fyrir Keflavík í Subway deild kvenna í seinni leik kvöldsins, einnig í Ólafssal.

Staðan í Subway deild kvenna

Staðan í Subway deild karla

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Haukar 101 – 83 Stjarnan

Subway deild kvenna A

Haukar 72 – 76 Keflavík

Fréttir
- Auglýsing -