spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Þrír leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Upphaflega áttu fimm leikir að fara fram, en vegna neyðarástands á Suðurnesjum var leikjum Keflavíkur gegn Hetti og Njarðvíkur gegn Breiðablik frestað.

Álftnesingar höfðu betur gegn Hamri í Hveragerði, Grindavík lagði Þór í Þorlákshöfn og í N1 höllinni í Reykjavík bar Valur sigurorð af Haukum.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Subway deild karla

Valur 82 – 72 Haukar

Keflavík Höttur – Leik frestað

Hamar 67 – 104 Álftanes

Þór 84 – 92 Grindavík

Njarðvík Breiðablik – Leik frestað

Fréttir
- Auglýsing -