spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Þrír leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Í A deildinni lögðu Haukar heimakonur í Stjörnunni nokkuð örugglega, 67-90.

Í B deildinni báru Íslandsmeistarar Vals sigurorð af Fjölni í Dalhúsum og Þór lagði Snæfell í Stykkishólmi.

Tölfræði leikja

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna A

Stjarnan 67-90 Haukar

Subway deild kvenna B

Snæfell 53 – 76 Þór Akureyri

Fjölnir 54 – 87 Valur

Fréttir
- Auglýsing -