spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Fimm leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Grindavík kjöldró Njarðvík í Smáranum, Höttur hafði betur gegn Hamar á Egilsstöðum, Þór lagði Álftanes í Forsetahöllinni, í Ólafssal vann Keflavík heimamenn í Haukum og í Síkinu unnu Íslandsmeistarar Tindastóls lið Breiðabliks.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Subway deild karla

Grindavík 118 – 80 Njarðvík

Álftanes 94 – 104 Þór

Höttur 93 – 80 Hamar

Haukar 93 – 104 Keflavík

Tindastóll 95 – 90 Breiðablik

Fréttir
- Auglýsing -