spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Einn leikur fór fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Keflavík lagði Grindavík nokkuð örugglega í Blue höllinni, 86-68.

Keflavík er sem áður í efsta sæti deildarinnar, nú með 12 sigra, á meðan að Grindavík er í 4. sætinu með 9 sigurleiki það sem af er tímabili.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Keflavík 86 – 68 Grindavík

Fréttir
- Auglýsing -