spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Þrír leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Haukar lögðu Þór í Ólafssal, Njarðvík hafði betur gegn Fjölni í Ljónagryfjunni og í Origo höllinni báru nýliðar Snæfells sigurorð af Íslandsmeisturum Vals.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Haukar 84 – 73 Þór

Valur 58 – 62 Snæfell

Njarðvík 85 – 74 Fjölnir

Fréttir
- Auglýsing -