spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Höttur lagði Breiðablik í Smáranum, Njarðvík hafði betur gegn Haukum í Ljónagryfjunni, í Hveragerði lagði Valur heimamenn Hamars og Grindavík bar sigurorð af Álftnesingum í Smáranum.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Breiðablik 78 – 86 Höttur

Njarðvík 81 – 77 Haukar

Hamar 89 – 111 Valur

Grindavík 87 – 84 Álftanes

Fréttir
- Auglýsing -