spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Fimm leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Haukar lögðu Hött í Ólafssal, Njarðvík vann nýliða Hamars í Hveragerði, Keflavík bar sigurorð af Breiðablik í Blue höllinni, Valur vann Grindavík í Origo höllinni og í Þorlákshöfn bar Þór sigurorð af Íslandsmeisturum Tindastóls.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Haukar 93 – 85 Höttur

Hamar 85 – 109 Njarðvík

Keflavík 100 – 86 Breiðablik

Valur 96 – 83 Grindavík

Þór 96 – 79 Tindastóll

Fréttir
- Auglýsing -