spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Einn leikur fór fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Nýliðar Þórs lögðu Keflavík í kvöld í 9. umferð Subway deildar kvenna í Höllinni á Akureyri. Eftir leikinn sem áður er Keflavík í efsta sæti deildarinnar, tveimur sigrum fyrir ofan Njarðvík sem er í öðru sætinu. Þór er eftir leikinn í 4.-5. sætinu með fimm sigra líkt og Valur.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Þór Akureyri 87 – 83 Keflavík

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -