spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Tveir leikir eru á dagskrá Subway deildar kvenna í kvöld.

Njarðvík lagði Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni og í Stykkishólmi hafði Breiðablik betur gegn Snæfell.

Þriðji leikurinn sem átti að fara fram í kvöld var leikur Keflavíkur gegn Þór á Akureyri, en honum var frestað vegna veðurs.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Valur 53 – 75 Njarðvík

Snæfell 75 – 83 Breiðablik

Þór Akureyri Keflavík – frestað

Fréttir
- Auglýsing -