spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Heil umferð fór fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Valur lagði Grindavík í Origo Höllinni, Njarðvík vann Breiðablik í Smáranum, í Skógarseli lagði topplið Keflavíkur heimakonur í ÍR og Haukar höfðu betur gegn Fjölni í Ólafssal.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Valur 73 – 63 Grindavík

Breiðablik 76 – 100 Njarðvík

ÍR 63 – 75 Keflavík

Haukar 92 – 77 Fjölnir

Fréttir
- Auglýsing -