Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Fimm leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Selfoss lagði Hrunamenn, ÍR hafði betur gegn Þór Akureyri, Sindri vann Skallagrím, KR hafði betur gegn Þrótt og Fjölnir lagði ÍA.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Selfoss 98 – 96 Hrunamenn

ÍR 94 – 83 Þór Akureyri

Skallagrímur 65 – 77 Sindri

KR 99 – 98 Þróttur

ÍA 80 – 82 Fjölnir