Tveir leikir voru á dagskrá fyrstu deildar karla í kvöld.
Höttur lagði Skallagrím nokkuð örugglega í Borgarnesi og í Forsetahöllinni á Álftanesi lögðu heimamenn Sindra í spennuleik.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Skallagrímur 79 – 109 Höttur
Álftanes 90 – 87 Sindri