spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Skallagrímur lagði Fjölni í Borgarnesi, Hrunamenn höfðu betur gegn Ármann í Kennó og í Höllinni á Akureyri báru heimamenn í Þór sigurorð af Sindra.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Skallagrímur 113 – 84 Fjölnir

Skallagrímur: Keith Jordan Jr. 42/13 fráköst/10 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 26/6 fráköst, Almar Orn Bjornsson 11/4 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 11, David Gudmundsson 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 6/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4/4 fráköst/10 stoðsendingar, Bjartur Daði Einarsson 2, Alexander Jón Finnsson 2, Orri Jónsson 0, Benjamín Karl Styrmisson 0, Kristján Sigurbjörn Sveinsson 0.


Fjölnir: Hilmir Arnarson 19/5 stoðsendingar, Karl Ísak Birgisson 16/6 fráköst, Lewis Junior Diankulu 15/9 fráköst/5 stoðsendingar, Simon Fransis 14/5 fráköst, Petar Peric 12, Rafn Kristján Kristjánsson 4, Fannar Elí Hafþórsson 2, Ísak Örn Baldursson 2, Kjartan Karl Gunnarsson 0, Jónatan Sigtryggsson 0, Brynjar Kári Gunnarsson 0, Guðmundur Aron Jóhannesson 0.

Ármann 82 – 91 Hrunamenn

Ármann: Arnór Hermannsson 20/8 fráköst/9 stoðsendingar, Illugi Steingrímsson 15, Kristófer Már Gíslason 15/6 fráköst, William Thompson 14/9 fráköst, Austin Magnus Bracey 12/4 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 2, Snjólfur Björnsson 2, Egill Jón Agnarsson 2, Júlíus Þór Árnason 0, Guðjón Hlynur Sigurðarson 0, Halldór Fjalar Helgason 0, Gunnar Örn Ómarsson 0.


Hrunamenn: Ahmad James Gilbert 23/14 fráköst, Yngvi Freyr Óskarsson 17/6 fráköst, Samuel Anthony Burt 16/11 fráköst, Eyþór Orri Árnason 12/4 fráköst, Hringur Karlsson 5, Friðrik Heiðar Vignisson 5, Þorkell Jónsson 5, Haukur Hreinsson 5, Óðinn Freyr Árnason 3, Kristófer Tjörvi Einarsson 0, Patrik Gústafsson 0, Dagur Úlfarsson 0.

Þór Akureyri 116 – 101 Sindri

Þór Ak.: Arturo Fernandez Rodriguez 46/5 fráköst/5 stoðsendingar, Kolbeinn Fannar Gislason 19/4 fráköst, Toni Cutuk 17/7 fráköst, Baldur Örn Jóhannsson 9/8 fráköst, Smári Jónsson 8, Zak David Harris 5, Páll Nóel Hjálmarsson 5, Hákon Hilmir Arnarsson 5, Hlynur Freyr Einarsson 2/7 fráköst/5 stoðsendingar, Andri Már Jóhannesson 0, Arngrímur Friðrik Alfredsson 0, Bergur Ingi Óskarsson 0.


Sindri: Oscar AlexanderTeglgard Jorgensen 28/6 stoðsendingar, Rimantas Daunys 25/5 fráköst, Tyler Emmanuel Stewart 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Guillermo Sanchez Daza 11, Ismael Herrero Gonzalez 10/13 stoðsendingar, Árni Birgir Þorvarðarson 9, Kacper Kespo 0, Sigurður Guðni Hallsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -