spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

KR tapaði fyrir Stjörnunni í spennuleik á Meistaravöllum, 83-86.

Eftir leikinn er Stjarnan taplaus í efsta sæti deildarinnar eftir fyrstu 11 leiki sína á meðan að KR er í 4. sætinu með 6 sigra og 6 töp eftir fyrstu 12 leiki sína.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

KR 83 – 86 Stjarnan

KR: Violet Morrow 41/19 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 14/6 fráköst, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 8, Fanney Ragnarsdóttir 6/7 fráköst/5 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 6/6 stoðsendingar, Anna María Magnúsdóttir 6, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 2, Steinunn Eva Sveinsdóttir 0, Hildur Arney Sveinbjörnsdóttir 0, Sara Emily Newman 0, Helena Haraldsdottir 0, Anna Fríða Ingvarsdóttir 0.


Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 31/4 fráköst, Riley Marie Popplewell 21/9 fráköst/6 stolnir, Kolbrún María Ármannsdóttir 20/4 fráköst, Ísold Sævarsdóttir 8/10 fráköst/8 stoðsendingar, Bára Björk Óladóttir 5, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 1/7 fráköst, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Karólina Harðardóttir 0, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 0, Elísabet Ólafsdóttir 0, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 0, Fanney María Freysdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -