spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Topplið Stjörnunnar lagði Aþenu í Austurbergi og á Sauðárkróki hafði Þór Akureyri betur gegn heimakonum í Tindastóli.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Aþena 83 – 91 Stjarnan

Aþena/Leiknir/UMFK: Cierra Myletha Johnson 22/7 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 17, Ása Lind Wolfram 16/12 fráköst, Nerea Brajac 14, Madison Marie Pierce 8, Kolbrún Ástríður Ingþórsdóttir 4, Hera Björk Arnarsdóttir 2/4 fráköst, Darina Andriivna Khomenska 0, Snæfríður Lilly Árnadóttir 0, Mária Líney Dalmay 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0/8 fráköst.


Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 36/4 fráköst/5 stolnir, Ísold Sævarsdóttir 24/6 fráköst, Riley Marie Popplewell 17/11 fráköst, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 5/15 fráköst, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 4, Bára Björk Óladóttir 3, Fanney María Freysdóttir 2, Ingibjörg María Atladóttir 0, Karólina Harðardóttir 0, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 0, Kristjana Mist Logadóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0.

Tindastóll 66 – 87 Þór Akureyri

Tindastóll: Chloe Rae Wanink 30/5 stolnir, Emese Vida 15/11 fráköst, Eva Rún Dagsdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney María Stefánsdóttir 7/4 fráköst, Ingigerður Sól Hjartardóttir 4, Inga Sólveig Sigurðardóttir 2/5 fráköst/4 varin skot, Rebekka Hólm Halldórsdóttir 0, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 0, Stefanía Hermannsdóttir 0, Nína Karen Víðisdóttir 0, Emma Katrín Helgadóttir 0.


Þór Ak.: Madison Anne Sutton 23/22 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 17/5 fráköst, Marín Lind Ágústsdóttir 17/4 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 10/5 fráköst, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 8/7 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 6, Eva Wium Elíasdóttir 4/5 stoðsendingar, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Jóhanna Björk Auðunsdottir 0, Vaka Bergrún Jónsdóttir 0, Valborg Elva Bragadóttir 0, Kristin Maria Snorradottir 0.

Fréttir
- Auglýsing -