spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Hamar lagði granna sína á Selfossi, 78-87.

Eftir leikinn er Hamar í öðru sæti deildarinnar með 26 stig á meðan að Selfoss er í fjórða sætinu með 16 stig.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Selfoss 78 – 87 Hamar

Selfoss: Gerald Robinson 27/6 fráköst/3 varin skot, Kennedy Clement Aigbogun 18/5 fráköst, Arnaldur Grímsson 14/8 fráköst, Styrmir Jónasson 9, Ísak Júlíus Perdue 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Birkir Hrafn Eyþórsson 2/4 fráköst, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 0, Chris Caird 0, Sigmar Jóhann Bjarnason 0.


Hamar: Jose Medina Aldana 30/5 fráköst/9 stoðsendingar, Ragnar Agust Nathanaelsson 16/18 fráköst/4 varin skot, Björn Ásgeir Ásgeirsson 15, Brendan Paul Howard 13/5 fráköst, Alfonso Birgir Söruson Gomez 5, Elías Bjarki Pálsson 4, Haukur Davíðsson 2, Daði Berg Grétarsson 2/5 stoðsendingar, Egill Þór Friðriksson 0, Halldór Benjamín Halldórsson 0, Daníel Sigmar Kristjánsson 0/5 fráköst, Baldur Freyr Valgeirsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -