spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Sindri lagði Fjölni í Dalhúsum, Álftnesingar höfðu betur gegn Skallagrími í Borgarnesi og á Flúðum báru Hrunamenn sigurorð af ÍA.

Fjórða leik kvöldsins, viðureign Ármanns og Þórs, var frestað til morgundagsins vegna varasamra aðstæðna.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Fjölnir 68 – 71 Sindri

Fjölnir: Lewis Junior Diankulu 13/9 fráköst/3 varin skot, Hilmir Arnarson 13, Simon Fransis 13/4 fráköst, Petar Peric 11/5 fráköst/11 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 6, Ísak Örn Baldursson 5, Fannar Elí Hafþórsson 3, Brynjar Kári Gunnarsson 2/5 stolnir, Karl Ísak Birgisson 2, Kjartan Karl Gunnarsson 0, Guðmundur Aron Jóhannesson 0, Garðar Kjartan Norðfjörð 0.


Sindri: Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 17/4 fráköst, Tyler Emmanuel Stewart 13/10 fráköst, Guillermo Sanchez Daza 13, Rimantas Daunys 13/8 fráköst, Ebrima Jassey Demba 5/6 fráköst, Ismael Herrero Gonzalez 5/4 fráköst, Tomas Orri Hjalmarsson 3/4 fráköst, Árni Birgir Þorvarðarson 2/4 fráköst, Kacper Kespo 0, Sigurður Guðni Hallsson 0.

Skallagrímur 86 – 92 Álftanes

Skallagrímur: Keith Jordan Jr. 29/16 fráköst/8 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 22/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 16/11 fráköst/5 stoðsendingar, Almar Orn Bjornsson 7, Bergþór Ægir Ríkharðsson 4, Kristján Örn Ómarsson 3/4 fráköst, Almar Orri Kristinsson 3, Orri Jónsson 2, Benjamín Karl Styrmisson 0, Alexander Jón Finnsson 0, Kristján Sigurbjörn Sveinsson 0, David Gudmundsson 0.


Álftanes: Cedrick Taylor Bowen 28/9 fráköst, Dúi Þór Jónsson 20/5 fráköst/5 stoðsendingar, Dino Stipcic 14/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Eysteinn Bjarni Ævarsson 10/7 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 9/7 fráköst, Srdan Stojanovic 6, Ragnar Jósef Ragnarsson 3, Unnsteinn Rúnar Kárason 2, Arnar Geir Líndal 0, Steinar Snær Guðmundsson 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0.

Hrunamenn 94 – 78 ÍA

Hrunamenn: Ahmad James Gilbert 24/17 fráköst/10 stoðsendingar, Samuel Anthony Burt 18/5 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 12/6 fráköst, Óðinn Freyr Árnason 11, Eyþór Orri Árnason 9/4 fráköst, Cornel Andrei Cioacata 6, Dagur Úlfarsson 6, Yngvi Freyr Óskarsson 6, Hringur Karlsson 2, Þorkell Jónsson 0, Patrik Gústafsson 0.


ÍA: Þórður Freyr Jónsson 26/6 stoðsendingar, Jalen David Dupree 21/10 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 14/5 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 7/4 fráköst, Tómas Andri Bjartsson 5, Lucien Thomas Christofis 5/6 fráköst, Felix Heiðar Magnason 0, Jóel Duranona 0, Daði Már Alfreðsson 0, Júlíus Duranona 0, Alex Tristan Sigurjónsson 0, Hjörtur Hrafnsson 0.

Ármann Þór – Frestað til morguns vegna varasamra aðstæðna

Fréttir
- Auglýsing -