spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Fjölnir lagði Þór í Höllinni á Akureyri, Sindri vann ÍA á Akranesi og í Hveragerði höfðu heimamenn í Hamri betur gegn Álftanesi.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Þór 82 – 116 Fjölnir

Þór Ak.: Zak David Harris 18, Andri Már Jóhannesson 16/6 fráköst, Smári Jónsson 15/9 stoðsendingar, Baldur Örn Jóhannesson 11/8 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 6/5 fráköst, Róbert Orri Heiðmarsson 4/8 fráköst, Fannar Ingi Kristínarson 4, Rúnar Þór Ragnarsson 4, Bergur Ingi Óskarsson 3, Eyþór Ásbjörnsson 1, Arngrímur Friðrik Alfredsson 0.


Fjölnir: Simon Fransis 21/5 fráköst, Fannar Elí Hafþórsson 17/4 fráköst, Lewis Junior Diankulu 16/12 fráköst, Petar Peric 14/9 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 12, Brynjar Kári Gunnarsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Karl Ísak Birgisson 8/9 fráköst, Guðmundur Aron Jóhannesson 6, Ísak Örn Baldursson 5, Hilmir Arnarson 3/4 fráköst, Kjartan Karl Gunnarsson 3, Garðar Kjartan Norðfjörð 2.

Hamar 98 – 91 Álftanes

Hamar: Jose Medina Aldana 24/7 stoðsendingar, Mirza Sarajlija 22/6 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/15 fráköst/6 stoðsendingar/5 varin skot, Brendan Paul Howard 13/8 fráköst, Elías Bjarki Pálsson 8, Daði Berg Grétarsson 6, Björn Ásgeir Ásgeirsson 6, Halldór Benjamín Halldórsson 0, Haukur Davíðsson 0, Daníel Sigmar Kristjánsson 0, Alfonso Birgir Söruson Gomez 0, Baldur Freyr Valgeirsson 0.


Álftanes: Dúi Þór Jónsson 29/4 fráköst/6 stoðsendingar, Srdan Stojanovic 18, Cedrick Taylor Bowen 18/8 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 13/9 fráköst, Dino Stipcic 10/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 3/6 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Steinar Snær Guðmundsson 0, Arnar Geir Líndal 0, Ragnar Jósef Ragnarsson 0.

ÍA 72 – 93 Sindri

ÍA: Jalen David Dupree 22/9 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 20/10 fráköst, Þórður Freyr Jónsson 16, Lucien Thomas Christofis 10/5 stoðsendingar, Júlíus Duranona 3, Jónas Steinarsson 1, Ellert Þór Hermundarson 0, Daði Már Alfreðsson 0, Frank Gerritsen 0, Felix Heiðar Magnason 0, Hjörtur Hrafnsson 0, Tómas Andri Bjartsson 0.


Sindri: Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 20/5 fráköst, Tomas Orri Hjalmarsson 18/5 fráköst, Guillermo Sanchez Daza 16/5 fráköst, Rimantas Daunys 13/4 fráköst, Tyler Emmanuel Stewart 12/4 fráköst, Ebrima Jassey Demba 7/9 stoðsendingar, Ismael Herrero Gonzalez 5/8 stoðsendingar, Sigurður Guðni Hallsson 2.

Fréttir
- Auglýsing -