Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Haukar lögðu Hrunamenn í Ólafssal, 119-71
Eftir leikinn eru Haukar í efsta sæti deildarinnar með 40 stig á meðan að Hrunamenn eru í 8. sætinu með 14 stig.
Leikur dagsins
Fyrsta deild karla
Haukar 119 – 71 Hrunamenn
Haukar: Bragi Guðmundsson 19, Jeremy Herbert Smith 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Shemar Deion Bute 17/15 fráköst, Jose Medina Aldana 17/9 stoðsendingar, Kristján Leifur Sverrisson 11/5 fráköst, Orri Gunnarsson 8, Emil Barja 8/8 fráköst/6 stoðsendingar, Alex Rafn Guðlaugsson 7, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Ivar Alexander Barja 4, Isaiah Coddon 4, Þorkell Jónsson 0.
Hrunamenn: Clayton Riggs Ladine 21/8 stoðsendingar, Kent David Hanson 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Yngvi Freyr Óskarsson 13/7 fráköst, Hringur Karlsson 8, Þórmundur Smári Hilmarsson 5, Óðinn Freyr Árnason 3, Kristófer Tjörvi Einarsson 2/5 fráköst, Eyþór Orri Árnason 0, Dagur Úlfarsson 0, Karlo Lebo 0, Páll Magnús Unnsteinsson 0.