21. umferð Dominos deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum.
Þór Akureyri vann góðan sigur á nöfnum sínum í Þorlákshöfn og tryggðu í leið veru sína í deildinni á næsta tímabili. Þá unnu deildarmeistarar Keflavíkur lið Vals nokkuð örugglega í Blue Höllinni.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Þór 103 – 108 Þór Akureyri
Keflavík 101 – 82 Valur