spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÚrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Úrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Bónus deild kvenna rúllar af stað í kvöld með þremur leikjum.

Njarðvík lagði Stjörnuna í ÞG verk höllinni, KR hafði betur gegn Ármann í Laugardalshöllinni og í Ólafssal unnu Íslandsmeistarar Hauka lið Tindastóls.

Hérna er staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Bónus deild kvenna

Stjarnan 64 – 81 Njarðvík

Ármann 60 – 75 KR

Haukar 99 – 85 Tindastóll

Fréttir
- Auglýsing -