Fjórir leikir fóru fram í Bónus deild karla í kvöld.
Njarðvík vann Grindavík, Haukar höfðu betur gegn Val, ÍR lagði KR og Þór bar sigurorð af Hetti.
Leikir dagsins
Bónus deild karla
Njarðvík 94 – 87 Grindavík
Njarðvík: Khalil Shabazz 27, Veigar Páll Alexandersson 21/7 stoðsendingar, Mario Matasovic 15/9 fráköst, Dominykas Milka 12/12 fráköst, Isaiah Coddon 10/6 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 7/4 fráköst, Brynjar Kári Gunnarsson 2, Guðmundur Aron Jóhannesson 0, Sigurður Magnússon 0, Sigurbergur Ísaksson 0, Kristófer Mikael Hearn 0, Alexander Smári Hauksson 0.
Grindavík: Deandre Donte Kane 24/11 fráköst/7 stoðsendingar, Devon Tomas 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Daniel Mortensen 12/5 fráköst, Valur Orri Valsson 9, Jason Tyler Gigliotti 7, Ólafur Ólafsson 5, Kristófer Breki Gylfason 5, Nökkvi Már Nökkvason 3, Alexander Veigar Þorvaldsson 0, Jón Eyjólfur Stefánsson 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0.
Valur 97 – 104 Haukar
Valur: Taiwo Hassan Badmus 36/8 fráköst/5 stoðsendingar, Frank Aron Booker 13, Hjálmar Stefánsson 12/4 fráköst, Kári Jónsson 12/4 fráköst/11 stoðsendingar, Bruno Levanic 8/4 fráköst, Kristinn Pálsson 7/6 fráköst/6 stoðsendingar, Sherif Ali Kenney 7, Karl Kristján Sigurðarson 2, Símon Tómasson 0, Finnur Tómasson 0, Páll Gústaf Einarsson 0, Oliver Thor Collington 0.
Haukar: Tyson Jolly 29/8 fráköst/5 stoðsendingar, Everage Lee Richardson 20/6 fráköst, Steven Jr Verplancken 19/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmir Arnarson 12, Seppe D’Espallier 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Steeve Ho You Fat 9/4 fráköst, Birkir Hrafn Eyþórsson 3, Hugi Hallgrimsson 2, Þórður Freyr Jónsson 0, Alexander Rafn Stefánsson 0, Kristófer Kári Arnarsson 0, Gerardas Slapikas 0.
KR 95 – 97 ÍR
KR: Linards Jaunzems 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þorvaldur Orri Árnason 17, Nimrod Hilliard IV 16/6 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 14/8 fráköst/9 stoðsendingar, Vlatko Granic 11/8 fráköst, Veigar Áki Hlynsson 11, Orri Hilmarsson 3, Friðrik Anton Jónsson 2, Lars Erik Bragason 0, Hallgrímur Árni Þrastarson 0, Björn Kristjánsson 0.
ÍR: Matej Kavas 32/9 fráköst, Jacob Falko 20/5 fráköst/11 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 11/4 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 9/7 stoðsendingar, Oscar Jorgensen 7, Dani Koljanin 6/5 fráköst, Tómas Orri Hjálmarsson 5, Zarko Jukic 5/7 fráköst, Collin Anthony Pryor 2, Jónas Steinarsson 0, Aron Orri Hilmarsson 0, Magnús Dagur Svansson 0.
Þór 106 – 84 Höttur
Þór Þ.: Marreon Jackson 17/8 fráköst/9 stoðsendingar, Justas Tamulis 17, Ólafur Björn Gunnlaugsson 17/5 fráköst, Jordan Semple 15/11 fráköst/6 stoðsendingar, Nikolas Tomsick 14, Morten Bulow 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 7, Ragnar Örn Bragason 4, Arnór Daði Sigurbergsson 3, Davíð Arnar Ágústsson 3, Sverrir Týr Sigurðsson 0, Baldur Böðvar Torfason 0.
Höttur: Adam Heede-Andersen 20/7 stoðsendingar, Justin Roberts 18, David Guardia Ramos 8/5 fráköst, Gedeon Dimoke 8/5 fráköst, Nemanja Knezevic 7/5 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 6/6 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4/4 fráköst, Gustav Suhr-Jessen 4/4 fráköst, Óliver Árni Ólafsson 3, Andri Hrannar Magnússon 3, Sigmar Hákonarson 3.



