spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Úrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Tveir leikir fóru fram í Bónus deild karla í kvöld.

Tölfræði leikja

Hérna er staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Bónus deild karla

Tindastóll 113 – 92 Njarðvík

Tindastóll: Ivan Gavrilovic 23/6 fráköst, Taiwo Hassan Badmus 23/13 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 20, Dedrick Deon Basile 20/6 stoðsendingar, Davis Geks 12, Júlíus Orri Ágústsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 3/7 stoðsendingar, Adomas Drungilas 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágústsson 2, Sæþór Pétur Hjaltason 1, Viðar Ágústsson 0, Víðir Elís Arnarsson 0.


Njarðvík: Dwayne Lautier-Ogunleye 21/8 stoðsendingar, Luwane Pipkins 21, Sven Smajlagic 17/9 fráköst, Brynjar Kári Gunnarsson 13, Veigar Páll Alexandersson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Dominykas Milka 6/5 fráköst, Sigurður Magnússon 5, Bóas Orri Unnarsson 2, Guðmundur Aron Jóhannesson 0, Kristófer Mikael Hearn 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0.

KR 93 – 71 Grindavík

KR: Linards Jaunzems 21/7 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 17/5 fráköst/13 stoðsendingar, Toms Elvis Leimanis 13/4 fráköst, Friðrik Anton Jónsson 11/7 fráköst, Kenneth Jamar Doucet JR 10/9 fráköst, Orri Hilmarsson 6, Veigar Áki Hlynsson 6, Þorvaldur Orri Árnason 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 2, Lars Erik Bragason 2, Benóní Stefan Andrason 0, Hallgrímur Árni Þrastarson 0.


Grindavík: Daniel Mortensen 18/11 fráköst, Jordan Semple 18/10 fráköst, Khalil Shabazz 15/6 fráköst, Arnór Tristan Helgason 11/6 fráköst, Isaiah Coddon 4, Ólafur Ólafsson 3, Unnsteinn Rúnar Kárason 2, Ragnar Örn Bragason 0/4 fráköst, Nökkvi Már Nökkvason 0, Valur Orri Valsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0.

Fréttir
- Auglýsing -