Einn leikur fór fram í Bónus deild karla í kvöld.
Álftnesingar höfðu betur gegn Þórsurum í Forsetahöllinni, 97-75.
Úrslit kvöldsins
Bónus deild karla
Álftanes 97 – 75 Þór
Álftanes: David Okeke 27/13 fráköst, Ade Taqqiyy Henry Murkey 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Pétursson 18/10 fráköst, Dúi Þór Jónsson 14, Haukur Helgi Briem Pálsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Rati Andronikashvili 3/6 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 0, Duncan Tindur Guðnason 0, Hilmir Arnarson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0, Almar Orn Bjornsson 0.
Þór Þ.: Rafail Lanaras 19/11 fráköst, Djordje Dzeletovic 16/5 fráköst, Jacoby Ross 16, Emil Karel Einarsson 6/4 fráköst, Lazar Lugic 6, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 6/4 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 3, Davíð Arnar Ágústsson 3, Matthías Geir Gunnarsson 0, Arnór Daði Sigurbergsson 0, Baldur Böðvar Torfason 0, Tristan Alexander Szmiedowicz 0.



