spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins í Bónus deild karla

Úrslit kvöldsins í Bónus deild karla

Einn leikur fór fram í Bónus deild karla í kvöld.

Keflavík lagði Tindastól í frestuðum leik heima í Blue höllinni, 98-81.

Hérna er staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Bónus deild karla

Keflavík 98 – 81 Tindastóll

Keflavík: Egor Koulechov 29/8 fráköst, Craig Edward Moller 19/11 fráköst, Hilmar Pétursson 13, Mirza Bulic 12/12 fráköst/6 stoðsendingar, Remy Martin 11/8 stoðsendingar, Ólafur Björn Gunnlaugsson 5/4 fráköst, Jaka Brodnik 5, Halldór Garðar Hermannsson 4, Eyþór Lár Bárðarson 0, Frosti Sigurðarson 0, Jakob Máni Magnússon 0, Nikola Orelj 0.


Tindastóll: Dedrick Deon Basile 23/6 fráköst, Davis Geks 16/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 15, Ivan Gavrilovic 10, Adomas Drungilas 8/5 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 6/4 fráköst, Taiwo Hassan Badmus 3/5 fráköst/3 varin skot, Pétur Rúnar Birgisson 0, Ragnar Ágústsson 0/5 fráköst.

Fréttir
- Auglýsing -