spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í átta liða úrslitum Subway deildarinnar

Úrslit kvöldsins í átta liða úrslitum Subway deildarinnar

Tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum Subway deildar karla í dag.

Um var að ræða leiki tvö hjá liðunum, en bæði Þór og Höttur jöfnuðu metin. Höttur lagði Val á Egilsstöðum og í Þorlákshöfn hafði Þór betur gegn Njarðvík.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla – 8 liða úrslit

Höttur 84 – 77 Valur

Einvígið er jafnt 1-1

Þór 95 – 92 Njarðvík

Einvígið er jafnt 1-1

Fréttir
- Auglýsing -