spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í 8 liða úrslitum Subway deildarinnar

Úrslit kvöldsins í 8 liða úrslitum Subway deildarinnar

Tveir leikir fóru fram í 8 liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld.

Í fyrri leik kvöldsins lagði Tindastóll lið Keflavíkur í Síkinu og vann því einvígið 3-1, í þeim seinni vann Þór lið Hauka í Þorlákshöfn til þess að tryggja sér oddaleik í einvíginu sem fram fer komandi mánudag í Ólafssal í Hafnarfirði.

Leikir dagsins

8 liða úrslit – Subway deild karla

Tindastóll 97 – 79 Keflavík

(Tindastóll vann einvígið 3-1)

Tindastóll: Antonio Keyshawn Woods 22, Sigtryggur Arnar Björnsson 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Taiwo Hassan Badmus 12/5 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 12/9 fráköst/8 stoðsendingar, Davis Geks 10/6 fráköst, Adomas Drungilas 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8, Axel Kárason 3, Helgi Rafn Viggósson 2, Ragnar Ágústsson 0, Örvar Freyr Harðarson 0, Orri Svavarsson 0.


Keflavík: David Okeke 17/4 fráköst, Eric Ayala 14, Halldór Garðar Hermannsson 13, Horður Axel Vilhjalmsson 12/4 fráköst, Dominykas Milka 8/7 fráköst, Igor Maric 6/7 fráköst, Ólafur Ingi Styrmisson 4, Nikola Orelj 3, Valur Orri Valsson 2, Frosti Sigurðsson 0, Magnús Pétursson 0, Yngvi Freyr Óskarsson 0.

Þór 94 – 82 Haukar

(Einvígið er jafnt 2-2)

Þór Þ.: Jordan Semple 26/11 fráköst, Tómas Valur Þrastarson 21/4 fráköst, Vincent Malik Shahid 18/14 stoðsendingar, Fotios Lampropoulos 11, Emil Karel Einarsson 6, Davíð Arnar Ágústsson 6/4 fráköst, Pablo Hernandez Montenegro 6/5 fráköst, Magnús Breki Þórðason 0, Arnór Bjarki Eyþórsson 0, Tristan Rafn Ottósson 0, Einar Dan Róbertsson 0, Sigurður Björn Torfason 0.


Haukar: Daniel Mortensen 20, Orri Gunnarsson 19/4 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 14/5 fráköst/7 stoðsendingar, Daníel Ágúst Halldórsson 12/7 fráköst, Norbertas Giga 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Barja 3, Breki Gylfason 3, Gerardas Slapikas 0, Frosti Valgarðsson 0, Ellert Þór Hermundarson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Alexander Óðinn Knudsen 0/4 fráköst.

Fréttir
- Auglýsing -