spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaÚrslit kvöldsins í 8 liða úrslitum Subway deildarinnar

Úrslit kvöldsins í 8 liða úrslitum Subway deildarinnar

Einn leikur var á dagskrá í kvöld í 8 liða úrslitum Subway deildar karla.

Íslandsmeistarar Vals lögðu Stjörnuna með 6 stigum í Umhyggjuhöllinni, 68-74.

Valur fer því áfram í undanúrslitin á meðan að Stjarnan er komin í sumarfrí.

Frekari umfjöllun og viðtöl verða á Körfunni innan stundar.

Úrslit kvöldsins

8 liða úrslit – Subway deild karla

Stjarnan 68 – 74 Valur

(Valur vann einvígið 3-1)

Stjarnan: Niels Gustav William Gutenius 24/10 fráköst, Armani T´Bori Moore 16/6 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 7/9 fráköst, Dagur Kár Jónsson 7, Júlíus Orri Ágústsson 7/9 fráköst, Kristján Fannar Ingólfsson 3, Adama Kasper Darbo 2, Arnþór Freyr Guðmundsson 2, Ásmundur Múli Ármannsson 0, Friðrik Anton Jónsson 0, Viktor Jónas Lúðvíksson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0.


Valur: Kári Jónsson 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Callum Reese Lawson 12/7 fráköst, Frank Aron Booker 10/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 10/14 fráköst/4 varin skot, Pablo Cesar Bertone 9/5 fráköst, Ozren Pavlovic 7/5 fráköst, Ástþór Atli Svalason 4, Þorgrímur Starri Halldórsson 0, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Benedikt Blöndal 0, Daði Lár Jónsson 0, Brynjar Snaer Gretarsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -