spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í 8 liða úrslitum Subway deildar kvenna

Úrslit kvöldsins í 8 liða úrslitum Subway deildar kvenna

Átta liða úrslit Subway deildar kvenna héldu áfram í kvöld með tveimur leikjum.

Grindavík lagði Þór Akureyri í þriðju viðureign liðanna í Smáranum og tryggði með sigrinum áfram í undanúrslitin, 3-0. Í Ljónagryfjunni í Njarðvík unnu heimakonur svo Íslandsmeistara Vals og tóku þar með forystuna í einvígi liðanna, 2-1.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í undanúrslit.

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna – 8 liða úrslit

Grindavík 93 – 75 Þór Akureyri

Grindavík leiðir vann einvígið 3-0

Njarðvík 92 – 59 Valur

Njarðvík leiðir einvígið 2-1

Fréttir
- Auglýsing -