spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Heimasigrar á línuna (Uppfært)

Úrslit kvöldsins: Heimasigrar á línuna (Uppfært)

20:57

(Magnús Gunnarsson gerði 22 stig fyrir Njarðvíkinga í kvöld)

Fjórir leikir fóru fram í Poweradebikarkeppninni í kvöld, tveir karlaleikir og tveir kvennaleikir. Þór Akureyri tók á móti Stjörnunni í miklum slag þar sem leik lauk með fjögurra stiga sigri Þórsarar, 98-94.


Úrslit kvöldsins:

Karlar
Þór Akureyri 98-94 Stjarnan
UMFN 84-68 Breiðablik

Konur
Grindavík 91-85 Hamar
Keflavík 114-72 Snæfell

[email protected]

Mynd: SBS

Fréttir
- Auglýsing -