spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Haukar,Valur og KR með sigra

Úrslit kvöldsins: Haukar,Valur og KR með sigra

 Í kvöld fóru fram þrír leikir í úrvalsdeild kvenna en leik Snæfell og Keflavíkur hafði verið frestað í dag vegna veðurs.  Í Ljónagryfjunni mættust Njarðvík og Valur. Svo fór að Valskonur hrósuðu sigri 72:76. Í DHL höllinni sigraði KR lið Grindavíkur, 88:68 og í Hveragerði sigruðu Bikarmeistarar Hauka lið Hamars 71:74. 
 
Fréttir
- Auglýsing -