spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Grindavík með 3 í röð

Úrslit kvöldsins: Grindavík með 3 í röð

Þremur leikjum var nú rétt í þessu að ljúka í Dominosdeild kvenna.  Grindavíkurstúlkur gerðu góða ferð til Garðabæjar og sigruðu 58:68  þar sem Whitney Fraizer setti 23 stig og tók 8 fráköst fyrir Grindavík.  Ragna M Brynjarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Stjörnuna og tók 5 fráköst.  Að Ásvöllum komust Haukar aftur á sigurbraut með sigri á Keflavík 69:61.   Og síðast en ekki síst unnu Valsstúlkur lið Hamar með 88 stigum gegn 67. 

Fréttir
- Auglýsing -