Grindavíkurstúlkur virðast vera komnar á sigurbraut og í kvöld kláruðu þær lið Val með góðu sigri á útivelli, 71:77. Í Hólminum voru það heimasæturnar í Snæfell sem tóku á móti Breiðablik og sendu þær grænklæddu heim með ósigur í farteskinu, 79:45 úrslit þar. Keflavík reif sig upp eftir ósigur í síðustu umferð og það með látum. 114:46 stór sigur gegn liði Hamar. Svo voru það Haukar sem lokuðu sínu ári með sigri gegn KR í DHL Höllinni, 58:72.



