spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Fjölnir vann í Stykkishólminum

Úrslit kvöldsins: Fjölnir vann í Stykkishólminum

20:53

{mosimage}

Grindavík lagði ÍR í Iceland Express deildinni í kvöld í Seljaskólanum 93-88 eftir æsispennandi leik þar sem ÍR leiddi lengst af og þar með hangir Grindavík í Keflvíkingum sem sigruðu Hamarsmenn 67-56 og eru því enn taplausir á toppnum.

 

Í Stykkishólmi tóku Snæfellingar á móti fyrrum lærimeistara sínum Bárði Eyþórssyni og Fjölni og sigrðu Fjölnismenn 73-59  en leikurinn er í beinni netlýsingu á Stykkishólmspóstinum.

Á Akureyri voru Skallagrímsmenn í heimsókn og Þórsarar buðu líka upp á netlýsingu og þar unnu Skallagrímsmenn 104-91

Nánar síðar.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -